Leynivinur Herborgar

Monday, December 5, 2011

Engin þjónusta í Skotlandi

›
Ég hef reynt án árangurs að fá aðstoð frá Edinburgurum við að færa Herborgu loka gjöfina í leynivinaleiknum, en án árangurs. Herborg þarf þv...
Thursday, December 1, 2011

Herborg á ferð og flugi

›
Þarna er hún Herborg mín að spóka sig núna og óttalega tómlegt á vinnustaðnum. Ég er pínu spældur að hún verði ekki með á morgun þegar giska...
Wednesday, November 30, 2011

Hugmynd að notkun

›
Ég vona að Herborg mín hafi verið ánægð með gjöfina í dag. Það eru ekki allir sem bera svona en Herborg gerir það svo sannarlega. Svo ætla é...
Tuesday, November 29, 2011

Lag í lok dags

›
Textinn í þessu lagi talar nú ekkert sérstaklega til mín en lagið er bara svo fallegt. Ágætt að raula þetta um leið og maður fer út í rökkri...

Nafnið Herborg

›
Nafnið kemur fyrir í riddarasögum en Herborg hét kona Sigurðar Úlfssonar jarls samkvæmt Samsons sögu fagra. Heimildir eru um nafnið hér á ...

Herborg giskar

›
Loksins hef ég náð persónulegu sambandi við Herborgu og fékk hrós fyrir tónlistarsmekkinn! Ég er svo glaður (leynivinur - karlkyns orð) að  ...

Heims um ból að hætti Tom Waits

›
Þetta er kannski ekki það jólalegasta en Tom Waits er bara svo svakalega flottur á sinn hrjúfa hátt.
›
Home
View web version

About Me

My photo
Leynivinur Herborgar
Ég er kærleiksrík manneskja sem vil að öllum líði vel og hlakki til jólana.
View my complete profile
Powered by Blogger.